Áhrifaríkar heimasíður

Áhrifaríkar heimasíður

Áhrifaríkar heimasíður

Er heimasíðan að virka eins og þú vilt? Ef þú vilt fá meira út úr heimasíðunni þinni þá ættir þú að lesa meira.

Flest fyrirtæki eru þegar með heimasíðu. Hins vegar er aðeins brot af þeim að ná árangri á internetinu.

Ástæðurnar geta verið fjölmargar, óljós markmið og óskýrt hlutverk heimasíðu er oft megin skýringin. Það er margt sem þarf til að gera góða heimasíðu en þó að þeim áfanga sé náð náð þá skiptir hann litlu máli ef engin kemur inn á heimasíðuna!

Við hjá actica vinnum að þáttum markaðssetningar á netinu með okkar viðskiptavinum. Heimasíðan er grunnurinn að öflugri markaðssetning á netinu. Hjá actica komum við inn á öllum stigum, við veljum hentuga veflausn fyrir heimasíðu, vinnum að hönnun, uppsetningu og innsetningu efnis.

Eftir að heimasíða er komin í loftið þá hættum við ekki, við höldum áfram og sköpum umferð um heimasíðuna og snúum þeim heimsóknum í viðskiptatækifæri. Ef eitthvað af þessu hljómar vel fyrir þig þá þarftu bara að hafa samband.

Comments are closed.