Hversu margir kaupa vörur á netinu sem þeir finna ekki

Hversu margir kaupa vöru á internetinu sem þeir geta ekki fundið?

1️⃣Hversu mikilvægt er að vita hversu margir eru að leita eftir því sem þú hefur fram að bjóða og

2️⃣hvar ert þú í röðinni í leitarniðurstöðum á Google?

✌🏻 Tvær risaspurningar sem geta skipt þig svo miklu. Fegurðin við leitarvélar er sú að stærðin á þínu fyrirtæki skiptir ekki máli það geta allir keppt við þau stóru á netinu ef vandað er til verka.

🤔 Ef þú veist ekki hvort og hversu margir eru að leita eftir því sem þú hefur að bjóða þá eru samkeppnisaðilar þínir mjög ánægðir með þig.

🍊🍇 En ef þú vilt grípa svölu og sætu ávextina sem hanga oft á neðstu greinunum og auðvelt er að teygja sig eftir þá gæti þetta verið tækifæri fyrir þig til að ná góðum vexti.

– Low hanging fruit – innan seilingar fyrir þig!

🌏 Opnaðu sýningargluggann út að stærstu verslunargötu í heimi.

🗣 Ef þú vilt svörin og ef þú vilt ná árangri – hafðu þá samband. www.actica.is

Comments are closed.