LEITARORÐA
GREINING

Það skiptir öllu máli að vera með réttu leitarorðin leitarvélabestuð. Það er ekki til neins að vera í efstu sætum á Google með leitarorð sem enginn notar. Actica nýtir Google verkfæri ásamt sérhæfðum forritum við markvissa greiningarvinnu á leitarorðum og orðasamböndum.

Actica finnur sterkustu orðin og orðasamböndin á leitarvélum fyrir hvern markað. Actica setur þessi orð frá á heimasíðum viðskiptavina með þeim hætti að þau nái athygli leitarvéla. Líkt og nokkrir vatnsdropar hafa ekki mikið aðdráttarafl þá geta þeir fengið mikla athygli ef þeir eru settir fram í gegnum gosbrunn með lýsingu.

Viðhald á vefnum - Vefstjóri til leigu - Viðhald á vefsíðum

Viðhald

Við höldum vefsíðum í topp formi

Vefhönnun

Hönnun og uppsetning á nýjum vefsíðum

Viðbætur

Við bætum við núverandi vef

MÆLINGAR

Árangursmælingar og greiningar

RANNSÓKNAR
VINNAN

Við leggjum mikla vinnu í undirbúning og rannsóknarvinnu við að finna réttu leitarorðin og orðasamböndin sem henta þinni starfsemi.

HERNAÐAR
ÁÆTLUNIN

Það skiptir miklu máli að setja upp hernaðaráætlun um hvernig við ætlum að sækja fram á leitarvélum með „réttu“ leitarorðin. 

Við setjum upp hernaðaráætlun sem hentar þínu fyrirtæki og þinni fjárhagsáætlun.