Það skiptir öllu máli að vera með réttu leitarorðin leitarvélabestuð. Það er ekki til neins að vera í efstu sætum á Google með leitarorð sem enginn notar. Actica nýtir Google verkfæri ásamt sérhæfðum forritum við markvissa greiningarvinnu á leitarorðum og orðasamböndum.
Actica finnur sterkustu orðin og orðasamböndin á leitarvélum fyrir hvern markað. Actica setur þessi orð frá á heimasíðum viðskiptavina með þeim hætti að þau nái athygli leitarvéla. Líkt og nokkrir vatnsdropar hafa ekki mikið aðdráttarafl þá geta þeir fengið mikla athygli ef þeir eru settir fram í gegnum gosbrunn með lýsingu.