við erum actica
An Icelandic lighthouse in the moody dark night. Abstract image, dark mood. Iceland
demo-attachment-423-About-2nd-Image
Brush red

leitarorðavöktun

leitarorðavöktun er einn af algjörum lykilþáttum til að ná markvissum árangri á leitarvélum.

með leitarorðavöktun fylgist actica með hvar í röðinni fyrirtæki eru í leitarniðurstöðum á Google og fleiri leitarvélum.

staðan á hreinu

það er afar mikilvægt að þekkja stöðu fyrirtækja í leitarniðurstöðum á leitarvélum. markvissar mælingar og eftirlit er grunnurinn að góðri ákvörðunartöku í stafrænni markaðssetningu.

hvernig virkar leitarorðavöktun

eftir að gerð hefur upprunaleg leitarorðagreining er afar mikilvægt að fylgjast með þróun stöðu leitarorða frá einu tímabili til annars. við fygljumst reglulega með þeim orðum sem skipta fyrirtækið máli og bætum við nýjum orðum ef við teljum þess þörf.með því að taka stöðu valinna leitarorða með reglulegum hætti getum við séð þróun á markaði og brugðist við í samræmi.

hvernig virkar leitarorðagreining

með sama hætti getum við greint hvernig samkeppnisaðilar þínir standa með sömu orð. Hægt er að velja 1 upp í 9 samkeppnisaðila í hverri skýrslu. skýrslan sýnir þróun á stöðu hvers fyrirtækis með hvert leitarorð og heildarmat á sýnileika miðaða við leitarorðalista.

skýrsluna er tæknilega hægt að fá daglega en við mælum með vikulegri skýrslu þegar talsverðar breytingar á efni eiga sér stað en mánaðarlega þegar netsíður eru í “eðlilegum” rekstri.

þekktu stöðu samkeppnisaðila

að sama skapi og við getum fylgst með stöðu hvers viðskiptavinar með leitarorð á leitarvélum þá getum við greint og fylgst með stöðu samkeppnisaðila hans.

afar mikilvægur þáttur í að þekkja stöðu sína á stafrænum markaði og leggja grunn að markvissum aðgerðum.

regulegar skýrslur

það getur verið misjafnt eftir mörkuðum hversu oft við tökum stöðu leitarorða við leitarorðaeftirlit. algengast er að taka stöðuna einu sinni í mánuði en við mælum með taka stöðuna að lágmarki fjórum sinnum á ári.

demo-attachment-2064-Abstract-Circle
demo-attachment-2990-Dots-4

allt frá aðstoð til umsjónar

actica er söludrifin markaðsstofa sem sérhæfir sig í stafrænni markaðssetningu. 

við erum liðstyrkurinn sem þú getur sótt í sölu og markaðsmálum til skemmri eða lengri tíma án þess að þú þurfir að ráða starfsmann.

actica sér um koma sölu og markaðstengdum verkefnum í framkvæmd.

 

við höfum áratuga reynslu af sölu og markaðsmálum og höfum sérhæft okkur í stafrænni markaðssetningu og nútíma söluaðferðum.

leitaðu til okkar ef þú vilt ná auknum sýnileika á markaði og auka sölu.

hafðu samband
demo-attachment-737-Dots-1

ummæli

demo-attachment-741-quote_outline
demo-attachment-734-Decorative_avatar_1
demo-attachment-736-Decorative_avatar_2
demo-attachment-735-Decorative_avatar_3