MARKAÐS

SETNING

  • MARKAÐU01
  • 0107
Til HVERRA VILTU NÁ?

Láttu okkur sjá um að koma þér á framfæri.

Með markvissum greiningum finnum við réttu markhópanna fyrir þig á internetinu og náum athygli þeirra.

 

Actica er alhliða markaðsstofa með áherslu á netmarkaðssetningu. Við sérhæfum okkur í uppbyggingu á heimasíðum og netverslunum. Við aukum sölu viðskiptavina okkar í gegnum netið.

Á

NETINU

HEIMA

Actica annast hönnun og uppsetningu á heimasíðum og vefverslunum. Við smíðum allar okkar lausnir í WordPress. 

Við tengjum vefverslanir við bókhaldskerfið og gerum umsýslu með vefverslunina eins einfalda og árangursríka og mögulegt er.

 

SÍÐUR

MARKAÐS

Actica vinnur markaðsáætlanir og stefnumótun með viðskiptavinum sínum. Við setjum fram skýra sýn og setjum okkur metnaðarfull markmið í samræmi við heildarmarkmið viðskiptavina okkar.

Við sækjum viðskipti fyrir okkar viðskiptavini með markvissum hætti byggt að rannsóknum og greiningum markhópa. Setjum upp markaðsáætlanir og sækjum umferð verðmætra markhópa inn á síðurnar með markvissum hætti.

ÁÆTLANIR

LEITAR

Sýnileiki á internetinu og aukin umferð inn á heimasíður er ein af kjarnaþjónustum sem Actica veitir.

Með þrautreyndum aðferðum í bland við stöðugar rannsóknir og mælingar sækjum við umferð og viðskipti fyrir okkar viðskiptavini í gegnum netið.

Við rannsökum hvaða leitarorð henta þínu fyrirtæki og við komum þér í efstu sæti á leitarvélum með þau. Kynntu þér leitarvélabestun hjá Actica 

VÉLAR

FACE

Samfélagsmiðlar geta skilað fyrirtækjum sterkari ímynd, nánari tengslum við viðskiptavini sína og aukið viðskipti þegar hún er unnin með réttum og metnaðarfullum hætti.

Facebook er yfirleitt sá samfélagsmiðill sem getur skilað fyrirtækjum mestum ávinningi. En það er ekki algilt og veltur alfarið á þeim markhópum sem við viljum eiga samskipti við.

Actica aðstoðar fyrirtæki að marka stefnu í samfélagsmiðlun á ákveða hvaða samfélagsmiðla á að nota og hvernig. 

Við hjá Actica önnumst alla samfélagsmiðlun fyrir fjölda viðskiptavina og að hluta fyrir önnur. Vertu í sambandi við okkur til að fara yfir þína samfélagsmiðlastefnu og sjáum hvort við getum ekki styrkt sóknina saman.

BOOK

  • 0607
  • 06AUGLÝSINGAR
HVAÐ Á BIRTA OG HVAR?

Láttu okkur um að hanna skilaboðin í samræmi við þína ímynd og markmið. Við sjáum svo líka um að velja miðlana til að koma þeim á framfæri við rétta fólkið.

NET

AUGLÝSINGAR

  • 02VEFSÍÐUGERÐ

SAMBAND

HAFÐU