nútíma sölustjórnun og sölutækni

Leitarvélabestun sem hittir í mark - hvað getur leitarvélabestun gert fyrir þig. Píla sem hittir í miðjuna á píluspjaldi

ef þú ert að velta fyrir þér hvort og hvernig leitarvélabestun getur gagnast þínu fyrirtæki þá ertu á réttum stað.

User Experience Design

User Interface Design

Usability Testing

Interaction Design

“selling the pen for over two decades”

demo-attachment-738-Dots
Sölustjórnun sölutækni nútíma skipulag sölumála

verkefnin

leitarvélabestun

Support Team You
Can Rely On

TRUST

Implement Proven
Solutions

EXPERIENCE

Build for the
longterm

RELIABLE

Give Solid Advice

ANYTIME

söluráðgjöf

actica veitir alhliða söluráðgjöf

hjá actica veitum við alhliða söluráðgjöf. actica kemur að uppbyggingu söluteyma og skipulagi þeirra.

það er okkar trú að gott skipulag sé einn af lykilþáttum til að ná árangri í sölu. Það er ekkert kerfi sem kemur í stað vinnu sölufólks en rétt CRM kerfi getur skipt sköpum í söluárangri. í flestum söludeildum finnum við úlfa sem slást um bitana. Heilbrigð samkeppni innan söludeilda er af hinu góða en reglurnar þurfa að vera skýrar. actica setur upp til leikreglur fyrir söluteymi og innleiðir nútíma vinnubrögð og samskiptaleiðir við viðskiptavini.

 

að manna söluteymið

vel mannað söluteymi getur gjörbreytt afkomu fyrirtækja. Sölumenn búa yfir mismunandi styrkleikum og veikleikum það er því mikilvægt að velja rétt í allar stöður og tryggja að söluteymið sem heild sé feiknar sterkt og ekki veikan hlekk að finna.

 

söluteymið

söludeildin

skipulag söludeilda

markviss sókn skilar árangri í sölu. Til að gera sóknina markvissa þá skilgreinum hvert við viljum sækja, með hvað, hvenær við sækjum og hver gerir hvað.

 

sala eða afgreiðsla?

hvernig er menningin í þínu fyrirtæki. einkennist hún af afgreiðslustörfum þar sem beðið er eftir að viðskiptavinir óski eftir að kaupa vöruna eða er hungruð sölustemning þar sem sölurnar eru sóttar?

crm - viðskiptatengsl

við höfum ekki ennþá hitt sölumann sem er með alla viðskiptavini, símanúmer, tölvupósta og hvenær var síðast haft samband við viðskiptavin þess vegna trúum við á að rétt CRM kerfi geti styrkt árangur söluteyma verulega. CRM kerfi leikur stórt hlutverk í skipulagðri sókn söluteyma. actica aðstoðar við val á CRM kerfum og innleiðingu þeirra. Við hjá actica höfum heyrt of oft setningar á borð við „ég hélt að …… væri með þetta fyrirtæki á sinni grind“ og göngum því hreint til verks að útrýma öllum vafa hver á að sinna hvaða viðskiptavini og hver á að sækja nýja.

 

crm

leikreglurnar

leikreglurnar

góð söludeild er gríðarlega grimm og sterk gagnvart samkeppnisaðilum en á sama tíma ríkir heilbrigð samkeppni innan söludeilda um bitanna. Sölumenn eiga að slást um að sækja á nýja viðskiptavini en á sama tíma verða að gilda skýrar reglur um hvernig viðskiptasamböndum er stjórnað og hver sinnir þeim. Hver á „viðskiptavininn“ ?