Lárus Halldórsson er stofnandi og einn af ráðgjöfum Actica. Lárus er reynslubolti sem hefur starfað í áratugi við stjórnun fyrirtækja og við sölu- og markaðsmál.
Lárus hefur verið starfað sem framkvæmdastjóri og sölustjóri hjá öflugum fyrirtækjum. Hann þekkir vel þá stöðu að eiga samskipti við auglýsingastofur , birtingafyrirtæki og fjölmiðla, og skilur þarfir kaupandans afar vel.
Lárus hefur einnig verið framkvæmdastjóri hjá fjölmiðlafyrirtækjum sem bjóða auglýsendum auglýsingaleiðir.
Reynsla Lárusar af netmiðlum er víðtæk þar sem hann hefur stýrt öllum þáttum netmiðla, efnisgerð, markaðssetningu, og söluaðgerðum á fjölmörgum mörkuðum.
Þú getur haft samband við Lárus í síma 898-8181 eða larus@actica.is en hér eru nánari upplýsingar um Lárus Halldórsson á Linkedin.