• 0207
  • 02VEFSÍÐUGERÐ
ERTU AÐ LEITA AÐ NÝRRI VEFSÍÐU?

Actica hannar vefsíður og vefverslanir. Við sjáum um uppsetningu, rekstur og viðhald á heimasíðum.

Slástu með í hópinn og náðu bættum árangri á internetinu!

VEFSÍÐU

GERÐ

Actica annast hönnun og uppsetningu á heimasíðum og vefverslunum. Við smíðum allar okkar lausnir í WordPress. 

Við tengjum vefverslanir við bókhaldskerfið og gerum umsýslu með vefverslunina eins einfalda og árangursríka og mögulegt er.

Vefverslanir

VEF

Vefverslun á Íslandi er í mikilli sókn. Fyrirtæki sem koma upp vel skipulögðum vefverslunum eru ekki einungis að stór auka sölu á netinu því þau eru líka að stórauka beina sölu.

Ástæðan er gríðarleg aukning á notkun leitarvéla og „window shopping“ þar sem fólk skoðar vörur fyrst á netinu áður en tekur ákvörðun um að renna við og ganga frá kaupum.

Actica hefur áralanga reynslu af uppsetningu og rekstri vefverslana. Hafðu samband og saman getum við stóraukið söluna.

VERSLANIR

Vefsíður fyrir farsíma og snjallsíma

FYRIR

Sveigjanleiki á síðum er hluti af hönnun okkar á heimasíðum.

Viðskiptavinir njóta þægilegrar upplifunar á heimasíðunni hvort sem þeir skoða síðuna í símanum sínum spjaldtölvu eða tölvu.

Stór þáttur í að ná árangri á leitarvélum er einnig tengdur því að vefsíður virki vel á snjallsímum.

Við hönnum og setjum upp snjalsímavænar netlausnir fyrir þig.

SNJALLSÍMA

  • 08NÆSTA SKREF

SAMBAND

HAFÐU