Google er ein allra stærsta leitarvélin á netinu í dag. Þá býður Google upp á alls kyns vörur, svo sem Google Ads, Google Analytics og Google Search Console. Langflestir sem huga að leitarvélabestun haga vinnu sinni með hagsmuni og þarfir Google í huga.

Add a Comment

Tölvupósturinn þinn birtist ekki opinberlega*