netauglýsingar - útlit og textagerð

Leitarvélabestun sem hittir í mark - hvað getur leitarvélabestun gert fyrir þig. Píla sem hittir í miðjuna á píluspjaldi

það getur skipt sköpum í hvaða umbúðum við komum skilaboðum á framfæri. 

User Experience Design

User Interface Design

Usability Testing

Interaction Design

actica hefur áralanga reynslu af hönnun og birtingu auglýsinga á netinu og í öðrum miðlum.

demo-attachment-738-Dots
Netauglýsingar auglýsingastofa með auglýsingar fyrir netið og aðra miðla

verkefnin

leitarvélabestun

Support Team You
Can Rely On

TRUST

Implement Proven
Solutions

EXPERIENCE

Build for the
longterm

RELIABLE

Give Solid Advice

ANYTIME

hefur þitt fyrirtæki eitthvað að sækja á leitarvélar?

sífellt fleiri viðskipti byrja á leitarvélum!

Upphaf viðskipta má í langflestum tilfella rekja til þess að varan eða þjónustan fannst á internetinu.

Hvort sem fólk er að hugleiða persónuleg viðskipti eða vegna atvinnu þá skiptir sýnileiki á leitarvélum öllu máli í markaðssetningu fyrirtækja.

Það skiptir ekki máli hvort fyrirtækið þitt er á einstaklingsmarkaði eða fyrirtækjamarkaði staða þín á Google er lykilatriði.

Upphaf langflestra viðskipta í dag má rekja til þess sem niðurstöður á leitarvélum skiluðu.

Actica vinnur með hnitmiðuðum og markvissum aðgerðum til að koma þínu fyrirtæki á toppinn í leitarniðurstöðum!

Við gerum ítarlega rannsókn á notkun leitarorða sem tengjast þinni starfsemi.

Er verið að leita eftir þeim vörum og eða þjónustu sem fyrirtækið þitt hefur upp á að bjóða?

Mikilvæg spurning sem við byrjum á að finna svör við áður en við hefjumst handa við leitarvélabestun.

Rannsóknin felur m.a. í sérleitarorðagreiningu þar sem við finnum öll helstu leitarorð og orðasambönd sem tengjast þinni starfsemi. 

Þú færð dýrmætar upplýsingar um fjölda þeirra sem leita í hverjum mánuði eftir einstaka leitarorðum sem geta reynst ómetanleg til að sækja aukin viðskipti.

Við forgangsröðum leitarorðunum eftir verðmæti þeirra fyrir þín viðskipti.

 

Er verið að leita eftir því sem fyrirtækið hefur að bjóða?

gríptu athyglina

vertu viss um að ná athygli með skilaboðum sem endurspegla ímynd og markmið fyrirtækisins.