við erum actica
saman alla leið
actica er söludrifin markaðsstofa sem sérhæfir sem tekur tekur markaðs- og sölumálin með þér alla leið.
markaðsráðgjöf
söluráðgjöf
vefsíðugerð
leitarvélabestun
samfélagsmiðlun
markaðsráðgjöf
við veitum víðtæka markaðsráðgjöf byggða á áratuga langri reynslu og þekkingu af árangursríkum verkefnum.
söluráðgjöf
við veitum ráðgjöf í að byggja upp markvissa söluferla og skapa sölumenningu í þínu fyrirtæki í stað afgreiðslumenningar þar sem beðið er eftir að viðskiptavinir vilji eiga viðskipti. við sækjum sölur fyrir þig.
vefsíðugerð
smíðastofan okkar smíðar vandaðar vefsíður með árangur í viðskiptum að leiðarljósi.
leitarvélabestun
útlit og virkni vefsíðna skiptir miklu máli en ef vefumferðina skortir þá skiptir útlitið litlu máli. þar kemur leitarvélabestun inn sem eitt sterkasta vopnið í nútíma markaðssetningu.
samfélagsmiðlun
er tekið eftir þínu fyrirtæki í samfélaginu? við aðstoðum við stefnumarkandi ákvarðanir um hvaða miðla skuli nota og hvernig. við sjáum einnig um að framleiða og koma út efni fyrir þig út á samfélagsmiðla.
auglýsingagerð
láttu okkur um að pakka skilaboðunum inn í umbúðir sem höfða til rétta markhópsins og endurspegla ímynd og markmið fyrirtækisins.
allt frá aðstoð til umsjónar
actica er söludrifin markaðsstofa sem sérhæfir sig í stafrænni markaðssetningu.
við erum liðstyrkurinn sem þú getur sótt í sölu og markaðsmálum til skemmri eða lengri tíma án þess að þú þurfir að ráða starfsmann.
actica sér um koma sölu og markaðstengdum verkefnum í framkvæmd.
við höfum áratuga reynslu af sölu og markaðsmálum og höfum sérhæft okkur í stafrænni markaðssetningu og nútíma söluaðferðum.
leitaðu til okkar ef þú vilt ná auknum sýnileika á markaði og auka sölu.
hafðu samband
verkefnin
það eru forréttindi að vinna með sterkum og spennandi fyrirtækjum í skemmtilegum verkefnum sem skila framúrskarandi árangri.